Fara í efni
Vörunúmer: HA770001

Stassek - SmellEx lyktareyðir

Verðm/vsk
2.890 kr.

SmellEX felur ekki lyktina með annarri lykt heldur eru lyktaragnirnar umluktar með svokölluðum lyktarétandi sameindum og er lyktinni er endanlega eytt.

Verðm/vsk
2.890 kr.

Notkunarmöguleikar SmellEX eru nær óendanlegir, sérstaklega fyrir gæludýraeigendur. SmellEX felur ekki lyktina með annarri lykt heldur eru lyktaragnirnar umluktar með svokölluðum lyktarétandi sameindum og er lyktinni er endanlega eytt. Árangurinn næst samstundis. SmellEx sótthreinsar líka og eyðir flestum bakteríum og sveppum. Efnið fjarlægir ekki aðeins lyktina af myglu heldur eyðir myglunni og kemur í veg fyrir að hún myndist aftur. 

Að sjálfsögðu er Equintos SmellEX  algerlega eiturefnalaust og skaðlaust og má nota það hvar sem er, jafnvel í kring um fóðurskálar og trog. 

Engin lykt er af SmellEx efninu sjálfu heldur eyðir það lykt með því að binda lyktaragnirnar og eyða þeim samstundis. Efnið eyðir meðal annars:

- ammóníaklykt í undirburði
- allri lykt í fóðurtrogum
- myglu og myglulykt
- lykt af skít og ælu
- fyrir stofu, háaloft og kjallara
- fyrir skápa og teppi
- fyrir bílainnréttingar og sæti
- fyrir nagdýrabúr
- fyrir hundabúr, bæli, kattasandskassa