Fara í efni
Vörunúmer: LV180913

Leovet 5 Star Magic Style gel

Verðm/vsk
3.190 kr.

5-Star Magic Style gelið er arftaki Rider's Magic gelsins sem flestir þekkja. Nú enn auðveldara í notkun og verndar fax og tagl enn betur. 200ml.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
3.190 kr.

Nýja gelið er enn auðveldara í notkun og situr síður eftir á höndum notandans. Eins er nú viðbætt í gelið vörn gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar en þeirra gætir enn frekar á Íslandi en nær miðbaugi jarðar þar sem verndandi ósonlagið er þynnra eftir því sem norðar dregur. 

Auðvelt er að greiða niður úr faxi og tagli á örskömmum tíma, eykur lyftingu, glans og teygjanleika háranna. Gelið nærir hárið og bætir þar með hárgæðin. Fax og tagl helst silkimjúkt og lítur út eins og nýþvegið og fyllt í marga daga eftir notkun gelsins. Inniheldur UV sólarvörn. 

 

Tengdar vörur

Leovet 5 Star fax og feldúði

Verðm/vsk
2.590. - 9.990 kr.

Leovet 5 Star Braiding gel

Verðm/vsk
2.790 kr.