Karfan er tóm.
Næringin bætir þykkt og gefur jafnvægi á rakastigi í feldinum. Hún sparar tíma þar sem auðveldara er að vinna með feldinn og hann þornar fyrr. Hentar öllum gæludýrum, feldgerðum, tegundum og hvolpum.
Leiðbeiningar: Byrja skal á að þvo hundinn með K9 Aloe Vera Competition sjampói. Setja skal næringuna í feldinn og nudda varlega, láta liggja í feldinum í smá tíma og hreinsa síðan úr. Séu feldur eða húð þurr skal nota kalt vatn. Sé feldurinn fitugur skal nota heitara vatn.
Má blanda 1 á móti 40
Innihald: Vatn, steramíðoprópýl laktat, vottað aloe vera, hveiti germaníðóprópýl laktat, D-pantenól, hveitiprótein, ilmefni, rotvarnarefni. pH 4,5