Karfan er tóm.
Winga regnbuxurnar ásamt regnjakkanum halda þér þurrum og þægilegum. Þessar buxur eru með límdum saumum og koma með MPC Plus tækni frá Tenson (WP 10.000mm / MP 5.000g/m2/24h) og eru þær vatnsheldar með góða öndun. Þær koma með stillanlegri teygju í mittinu og stillanlegum skálmum.
- Stillanlegar skálmar
- Stillanlegt mitti
- Límdir vasar
- Tveir renndir vasar að framan
- Efni: 100% polyester