Fara í efni
Vörunúmer: 90341

Vor olíunepja CORDELIA

Snemmþroska voryrki olíunepju. Þaulreynt og gefur ágæta uppskeru. 

Vara er ekki til sölu

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.

Afurðir repju og nepju eru fræ sem pressuð eru vegna hás olíuinnihalds. Hratið sem eftir verður er próteinríkt og hentar vel í fóður fyrir búpening. Cordelia hefur reynst íslenskum bændum einna best af þeim olíurepju og –nepju yrkjum sem ræktuð hafa verið hérlendis. Cordelia er sumareinær og snemmþroska miðað við önnur nepju- og repjuyrki.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is