Fara í efni
Vörunúmer: HA532008

Stassek - Equifix leðurolía

Verðm/vsk
2.790 kr.

Leðurolía með býflugnavaxi sem hentar vel á allt leður, smýgur vel inn í og viðheldur sveigjanleika og mýkt.
- nærir - verndar - vatnsver hvers konar slétt leður - Sérstaklega sniðið fyrir leður sem er orðið hart.

Framleiðandi Stassek Diversit Gmbh
Nafn Stassek - Equifix Leðurolía
Verð
Verðm/vsk
10.990 kr.
Birgðir 6
Stærð
2,5 L

Nafn Stassek - Equifix Leðurolía
Verð
Verðm/vsk
18.990 kr.
Birgðir 10
Stærð
5 L

Nafn Stassek - Equifix Leðurolía
Verð
Verðm/vsk
2.790 kr.
Birgðir 96
Stærð
500 ml

Verðm/vsk
2.790 kr.

Ekki gefast upp á hörðnuðu leðri!
Fátt er eins pirrandi og að blotna í fæturna vegna þess að skórnir þínar eru ekki nægilega vatnsþéttar. 
Fátt er eins pirrandi og að sjá hnakkinn sinn jafn blettóttann og áður en þú barst á hann. 
Þetta gerist ekki ef þú notar Equifix leðurolíuna með bývaxinu.

Equifix leðurolían með bývaxi er trygging fyrir góðri umhirðu og meðferð. 
Það er auðvelt í notkun og er án trjákvoða og sýru. 

Völdu innihaldsefnin fjarlægja óhreinindi vandlega og tryggja að leðrið sé vatnshelt.

Equifix leðurolían með bývaxi verndar leðuryfirborðið í langan tíma og gerir það sterkara gegn utanaðkomandi áhrifum.

500 ml, 2.5 L, 5 L.