Fara í efni
Vörunúmer: AK80573

Sætishlíf á aftursæti

Verðm/vsk
4.190 kr.

Sætishlíf á aftursætið ver bílinn fyrir óhreinindum og sliti. 

Verðm/vsk
4.190 kr.

• Ver aftursætið fyrir raka og óhreinindum
• Hentar öllum bílum sem hafa höfuðpúða á aftursætum 
• Afar auðvelt að setja á sætið með stillanlegum ólum og smellum 
• Tvö stillanleg göt fyrir sætisbeltamóttök 
• Hægt að opna í miðju til að hægt sé að sitja í einu aftursæti 
• Efni: Pólýester
• Má þvo við 30°C
• Lengd 120cm, breidd 140cm