Fara í efni
Vörunúmer: AK80575

Hlífðarmotta í skott

Verðm/vsk
9.990 kr.

Hlífðarmotta fyrir skutbíla. 170 x 100cm.

Verðm/vsk
9.990 kr.

• Falleg hönnun úr stungnu efni 
• Með hlíf fyrir stuðarann 
• Passar öllum bílum með höfuðpúða á aftursætum 
• Auðvelt að setja í bílinn með stillanlegum ólum og smellum 
• Hliðarveggir eru 30cm til að verja teppi á hliðum 
• Með vösum til að geyma smáhluti 
• Sterkt Oxford efni sem hrindir frá sér vatni og óhreindinum 
• Má þvo við 30°C