Fara í efni
Vörunúmer: AK80552

Þefmotta Waffle

Verðm/vsk
2.690 kr.

Þefmottan reynir á þefskyn og getu hundsins til að leysa þrautir. Þú stingur mat eða nammi inn undir flipana og hundurinn þefar þá uppi.  

Verðm/vsk
2.690 kr.

Tilvalið til að nota til dæmis þá daga sem ekki er aðstaða til að komast út með hundinn í góða göngu.
Stærð 60 x 44cm.

  • Frábær þjálfun sem hundurinn getur dundað við í lengri tíma
  • Eykur einbeitingu, minnkar stress og kemur í veg fyrir að hundar hámi matinn í sig 
  • Hentar vel til hæfniþjálfunar og sem meðferðarúrræði
  • Hægt að setja allskonar mat eða nammi undir flipana
  • Fliparnir eru úr flísefni sem eru saumaðir í mottuna
  • Efni: 100% Polyester
  • Má þvo við 30°C