Fara í efni
Vörunúmer: CH14373

Jólasveinar m/tístu

Verðm/vsk
990 kr.

Jólasveinar með tístu, sem koma með jólin inn á heimilið. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
990 kr.

Þessir 27cm jólasveinar eru fullkomnir fyrir leikglaða hunda sem elska tuskudýr. Jólasveinarnir eru með tístu, sem án efa vekja áhuga hundsins þíns og tryggja skemmtilegan leik yfir hátíðarnar. Leikfangið er mjúkt og hentar sérlega vel til að kúra með í bælinu. Jólasveinarnir eru skemmtileg gjöf undir jólatréð, í aðventudagatalið og sem tækifærisgjöf fyrir hundaeigandann. 

Þrátt fyrir að jólasveinarnir séu slitsterkir skal ávallt hafa auga með hundinum á meðan hann leikur sér með dótið. Nái hundurinn að tæta dótið skal fjarlægja það strax. Sé hundurinn vanur að skemma leikföng mælum við með sterkara dóti, líkt og gúmmídóti. Leikfangið inniheldur ekki rafhlöður. 

  • Frábærir leikfangajólasveinar fyrir hunda 
  • Örvar og vekur áhuga hundsins þíns með tístu 
  • Hentar fyrir allar stærðir hunda 
  • Fullkomið undir jólatréð 
  • Góð tækifærisgjöf fyrir hundaeigandann