Karfan er tóm.
Þegar þú kaupir vörurnar í Marie línunni ertu ekki bara að kaupa leikföng og bæli heldur ertu líka að vernda umhverfið!
Fyllingin í Marie leikföngunum er 100% úr endurunnum plastflöskum
- Ytra byrði er gert úr 50% endurunnum plastflöskum og 50% pólýester
- Fyllingin er gerð úr 100% endurunnum plastflöskum er því afar sjálfbær
- Sterkt leikfang, þökk sé endurvinnsluaðferðinni