Karfan er tóm.
Nýr Casco Duell!
Sportlegur en á sama tíma elegant hjálmur frá þýska framleiðandanum Casco. Góðir lofteiginleikar og breiðara skyggni.
Disk-Fit Vario kerfi til að stilla stærð. Hægt að nota MyStyle litarendurnar til að skipta um lit á endurskinsröndum. Mystyle nú einnig fáanlegt með Swarovski kristöllum.
S = 52–56cmM = 56–58cmL = 58–62cm