Fara í efni
Vörunúmer: 90037

Vallarfoxgras GRINDSTAD

Hentar best sunnanlands. Uppskerumikið yrki.

Vara er ekki til sölu

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

Vallarfoxgras er besta fóðurgrasið hérlendis. Það gefur mikla uppskeru í fyrri slætti en lakari endurvöxt en margar aðrar tegundir. Það þolir svell og kulda ágætlega en endist fremur illa sé það slegið eða beitt snemma. Það er ekki þurrkþolið.

Ráðlagt sáðmagn 20-25 kg/ha. 

Meira um ræktun á vallarfoxgrasi.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is