Karfan er tóm.
Vörunúmer:
90017
Ísáningarblanda LÍF
Uppskerumikil blanda sem gefur góðan endurvöxt. Tilvalin til ísáningar í tún.
Vara er ekki til sölu
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is
Blanda með uppskerumiklum stofnum vallarfoxgrass í blöndu við vallarrýgresi ætluð til ísáningar í tún. Byggir á hugmyndafræði um að auka hlutdeild hagstæðra fóðurgrasa með reglubundinni ísáningu í túnsvörðinn.
Innihald: Vallarfoxgrasgras SWITCH 30%, RAKEL 25%, GRINDSTAD 25%; vallarrýgresi BIRGER 20%.
Ráðlagt sáðmagn er 25-30 kg/ha.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is