Karfan er tóm.
Vörunúmer:
90404
Fóðurmergkál BOMBARDIER
Uppskerumikið. Sjúkdómaþolið. Lystugt og með hátt fóðrunarvirði. Óreynt á Íslandi en lofandi.
Vara er ekki til sölu
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Uppskerumikið. Sjúkdómaþolið. Lystugt og með hátt fóðrunarvirði. Óreynt á Íslandi en lofandi.
Fóðurmergkál er vetrareinært en ræktað til nýtingar seint að hausti og getur tekið við af haustbeit með vetrarrepju. Það getur gefið allgóða uppskeru, oft um 2-5 tonn þurrefnis/ha. Það hefur hátt fóðrunarvirði. Í ræktun getur það verið viðkvæmt fyrir þurrki, vorkulda og kálflugu.
Ráðlagt sáðmagn 8-10 kg/ha.
Vaxtardagar 120-150.
Meira um ræktun fóðurmergkáls.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is