Karfan er tóm.
Undirdýnan TÝRA er úr 4 lögum af íslenskri ull, mjúk og hlý. Hún er svört með hvítum þófum öðru megin og hvít með svörtum þófum hinu megin. Eitthvað sem hundurinn og kötturinn þinn mun elska!
Frítt leikfang fylgir með!
- 60 x 80 cm
- Hægt er að þvo dýnuna á 30°C
- Úr 100% íslenskri ull
- Framleidd á Íslandi