Fara í efni
Vörunúmer: AK80378

Hundabæli Vacation með þaki

Verðm/vsk
9.490 kr.

Hundabæli á grind, með þaki. 105 x 86 x 75cm.

Verðm/vsk
9.490 kr.

• gert úr sterku Oxford efni og hentar bæði inni og úti 
• þakið veitir skugga og kælingu og hægt er að taka það af 
• bælið hentar sérlega vel þar sem mikill gólfhiti eða gólfkuldi er 
• fljótlegt og auðvelt að setja saman og taka í sundur með smellukerfi 
• stamir tappar undir fótunum 
• gott getur verið að setja mjúkt bæli eða teppi ofan á Vacation bælið