Fara í efni
Vörunúmer: BOT13249003

Back on Track "Strapz" stuðningshlíf f. úlnlið

Verðm/vsk
4.990 kr.

Stuðningshlíf fyrir úlnlið sem er auðveld í notkun, hönnuð til að lina óþægindi í úlnlið og draga úr álagi á vöðva og sinar.

Nafn BOT Strapz stuðningshlíf f. úlnlið L
Verð
Verðm/vsk
4.990 kr.
Birgðir 0
Stærð
L

Nafn BOT Strapz stuðningshlíf f. úlnlið M
Verð
Verðm/vsk
4.990 kr.
Birgðir 1
Stærð
M

Nafn BOT Strapz stuðningshlíf f. úlnlið S
Verð
Verðm/vsk
4.990 kr.
Birgðir 2
Stærð
S

Nafn BOT Strapz stuðningshlíf f. úlnlið XL
Verð
Verðm/vsk
4.990 kr.
Birgðir 1
Stærð
XL

Verðm/vsk
4.990 kr.

Hlífin veitir léttan stuðning og djúpvirk áhrif innrauðrar orku (FIR) á svæðið í kringum úlnliðinn.
Hægt er að stilla stífleika með frönskum rennilás eftir þörfum.
Hlífin er úr stífu tvíhliða teyjanlegu efni sem inniheldur Welltex FIR tækni frá Back on Track sem er þekkt fyrir getur sína til að örva blóðrásina og stuðla að blóðflæði.
Með því að örva blóðrásina og stuða að blóðflæði getur það hjálpað til við að draga úr stífleika og bólgu í vöðvum, sinum og liðum.

  • Welltex tækni
  • Stillanleg
  • Andar vel
  • Mjúkt efni