Flutningstilboð á Ærblöndu

Ærblöndurnar frá Líflandi henta íslensku sauðfé og eru samsettar með efnaþarfir íslensks sauðfjár að leiðarljósi.

Ærblanda
Orkuríkt kjarnfóður með 24% próteini. Kjarnfóðrið inniheldur 15% fiskimjöl sem eykur meltanleika próteina. Hentar þar sem þörf er á sterku fengieldi.

Ærblanda LÍF
Hagkvæm blanda með 15% próteini sem leggur til viðbótar prótein og orku og hentar með betri heyjum.

Ærblöndurnar fást í 25 og 500 kg sekkjum.

TILBOÐ Á FLUTNINGI

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun.

Gildir til 1. júní 2024 og miðað við að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Fáðu vöruna senda heim í hlað

Við hjá Líflandi bjóðum upp á reglulegar sendingar á vörum heim í hlað á tilteknum svæðum fyrir 3.700 kr.

Borgarfjörður
Eyjafjörður
Húnavatnssýslur
Skagafjörður
Suðurland

Sölumenn Líflands finna jafnframt leiðir að fyrirkomulagi á sendingum á öðrum svæðum.

Vinsamlegast hafið samband í gegnum netfangið sala@lifland.is eða í síma 540-1100

Bætiefni

Sauðfjárfata
Bætiefnafata sem er sérstaklega ætluð íslensku sauðfé og er auðug af lífsnauðsynlegum stein- og snefilefnum.

Kalksalt
Kalksalt er bætiefnafata fyrir búfénað, framleidd úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði auk þess að vera A-, D- , E-vítamín- og selenbætt.

HIMAG magnesíum fata
Inniheldur viðbótarmagn afmagnesíum en einnig hagstætt hlutfall kalsíum og fosfórs. Fatan er einnig rík af öllum helstu stein- og snefilefnum og vítamínum.

FW steinefnasteinn
Steinefna- og selenbættur saltsteinn fyrir allan bústofn. Koparsnauður og hentar því sauðfé.

BIGGI Alhliðablanda
Fínt möluð steinefnablanda fyrir búfénað. Aðlagaður að íslensku gróffóðri með háu innihaldi selens og E- vítamíns.

Ekta bætiefnasaltsteinn
Bætiefnafata unnin úr íslensku afsalti úr fiskvinnslu, kalkþörungamjöli auk þess að vera A-, D- og E-vítamín og selenbætt.

Alhliðasteinn
Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti án aukaefna. Hentugur fyrir allan búfénað í hefðbundnum og lífrænum búskap.

Sauðfjársteinn
Saltsteinn fyrir sauðfé. Inniheldur lífrænt selen og fleiri lífsnauðsynleg stein- og snefilefni.Sauðfjársteinninn er koparsnauður.


Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana