Vörunúmer:
KID01630-59
Kidka ullarundirdýna - nokkrir litir
Verðm/vsk
15.990 kr.
Ullarundirdýnan er sérlega þægileg fyrir hesta og knapa. 100% íslensk ull. Einungis framleidd hjá KIDKA
| Nafn | Kidka ullarundirdýna |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 15.990 kr. |
| Birgðir | 0 |
| Litur |
Blátt hestar
|
| Nafn | Kidka ullarundirdýna |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 15.990 kr. |
| Birgðir | 2 |
| Litur |
Brún með hestum
|
| Nafn | Kidka ullarundirdýna |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 15.990 kr. |
| Birgðir | 0 |
| Litur |
Svart
|
| Nafn | Kidka ullarundirdýna |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 15.990 kr. |
| Birgðir | 0 |
| Litur |
Svart hestar
|
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
15.990 kr.
Ullarvörurnar frá KIDKA eru prjónaðar í prjónavélum. Ullin er þvegin, burstuð og meðhöndluð með gufu sem gerir hana mjúka og létta. Ullin heldur samt sem áður sínum mikilvægasta eiginleika, það er að halda hita á líkamanum allt árið.
4 lög af prjónuðu efni.
Framleidd á Íslandi úr 100% íslenskri ull