Vörunúmer:
TR12225-1
Top Reiter Start
Verðm/vsk
339.900 kr.
Hnakkurinn er með góða og mjúka hnépúða og djúpt sæti sem gefur knapanum góða ásetu.
| Nafn | Top Reiter Start |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 339.900 kr. |
| Birgðir | 2 |
| Stærð |
16,5"
|
| Gerð |
Latex
|
| Nafn | Top Reiter Start |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 339.900 kr. |
| Birgðir | 0 |
| Stærð |
16,5"
|
| Gerð |
Ull
|
| Nafn | Top Reiter Start |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 339.900 kr. |
| Birgðir | 1 |
| Stærð |
17,5"
|
| Gerð |
Latex
|
| Nafn | Top Reiter Start |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 339.900 kr. |
| Birgðir | 1 |
| Stærð |
17,5"
|
| Gerð |
Ull
|
2
í boði
Verðm/vsk
339.900 kr.
Start hnakkurinn hefur fengið frábæra dóma enda einstaklega vel heppnaður. Top Reiter gæði í gegn og verð sem ekki er hægt að keppa við.
Start hnakkurinn er einblöðungur sem gerir það að verkum að þú hefur möguleika á þéttara og nánara sambandi við hestinn. Hnakkurinn er þannig uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig undir honum.
Hnakkurinn hentar öllum reiðmönnum bæði sem útreiðahnakkur og sem keppnishnakkur.
- Þyngd: 6,7 kg
- Púðar: Latex
- Virki: SoftSwing
- Sætisstærð: 16,5 " eða 17,5"