Fara í efni
Vörunúmer: 98143

Hávingull KLAARA 10kg

Klaara er vetrarþolið og uppskerumikið hávingulsyrki frá Finnlandi. Hefur gefið góða raun í innlendum tilraunum og er á Nytjaplöntulista LbhÍ. 

Vara er ekki til sölu

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

Klaara er vetrarþolið og uppskerumikið hávingulsyrki frá Finnlandi. Hefur gefið góða raun í innlendum tilraunum og er á Nytjaplöntulista LbhÍ. 

Hávingull er uppskerumikil grastegund með ágætan endurvöxt. Þolir frost ágætlega en ekki mjög svellþolinn. Hávingull er ágætt fóðurgras og er mjög heppilegur í blöndu með rauðsmára, vallarfoxgrasi eða öðrum grastegundum.

Ráðlagt sáðmagn 25-30 kg/ha.

Meira um ræktun hávinguls. 

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is