Grnfur

Sumarhafrar TAIKA
Sumarhafrar TAIKA

Sumarhafrar TAIKA

Eiginleikar:
Vrunmer 90175

Blamiklir hafrar, skra seint. Finnskt yrki.

Sumarhafrar TAIKA 20 kg

Vara ekki til slu vefverslun

Blamiklir hafrar sem skra seint. Hvaxi, finnskt yrki me gan strstyrk. Hefur tt berandi blarkt og seint skrandi slenskum tilraunum. S a rkta til roska getur a gefi af sr hafra sem henta bi til manneldis (hafravlsunar) og til furs. Korni er nokku strt og me htt innihald betaglkana sem gerir a hentugt sem t.d. haframjl.

Hafrar eru heldur seinni til kornroska en bygg, almennt ngjusamari kfnunarefnisbur, olnari sran jarveg og urrkolnir. Hafrar geta gefi ga uppskeru og eru prilegt kjarnfur fyrir skepnur. Auveldast er a lta hafra n roska sandjr. Fuglar lta hafra frekar frii en bygg og eir eru almennt olgir haustverum. Hafrar henta vel sem skjlsning en lka er sniugt a s eim me ertum. Sumarhafrar hafa reynst vel til grnfurrktar urrum sumrum ar sem eir eru urrkolnari en rgresi.

Rlagt smagn 200 kg/ha.

Taika fst 20 kg smsekkjum.

Meira um rktun hafra.

essi vara er ekki til slu vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til sludeildar s. 540-1100 easadvara@lifland.is

Tengdar vrur

Virisaukaskattur er dreginn af vrum til tflutnings.
Virisaukaskatturinn er 24% af llum vrum nema bkum og tmaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoa krfu Karfan er tm

Lfland ehf.

Verslun Reykjavk | Lynghls 3 | 110 Reykjavk | Smi: 540 1125
Verslun Akureyri | Grmseyjargata 2 | 600 Akureyri | Smi: 540 1150
Verslun Borgarnesi| Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi| Smi: 540-1154
Verslun Blndusi | Efstubraut 1 | 540 Blndusi | Smi: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvllur 5| 860 Hvolsvelli | Smi: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Smi: 540 1165
Skrifstofa | Brarvogi 1-3 | 104 Reykjavk | Smi: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartmar verslana