Vörunúmer:
KB08333000
Belmondo walkway motta
Verðm/vsk
13.920 kr.
Frábærar mottur sem henta vel á fóðurganga og í hestakerrur eða þar sem gott er að hafa stamt og mjúkt undirlag. Auðvelt er að sópa og þrífa motturnar.
104
í boði
Skrár
Verðm/vsk
13.920 kr.
- Stamar og bæta hljóðvist
- 12 mm þykkar svo þær hindra síður hurðaropnun
- Fljótlegt að leggja og læsast saman
- Auðvelt er að sópa motturnar
-
ATH þola ekki að ekið sé á þeim á þungum vélum
Lagning á mottum: Samkvæmt leiðbeiningum frá Belmondo sem hægt er að nálgast hjá sölumönnum Líflands.
Yfirborð: Skeifnamynstur
Neðra byrði: Rákir
Þykkt: 12mm
Mál: 1 m x 1 m, 4 hliðar með fingrum sem læsast saman