Karfan er tóm.
- Hentar sérlega vel fyrir hlaup og langar göngur
- Hægt að festa um mittið eða yfir öxlina
- Teygja minnkar áhrif togs og er góð höggvörn fyrir hund og mann
- 2 stillingar, blikk eða logandi ljós
- Hlaðið með USB snúru
- USB hleðslutengi er vatnsvarið og þolir vatnsúða
- USB snúra fylgir
- Allt að 5 tíma ending á blikkstillingu og allt að 3 tíma ending við stöðugt ljós
- Gerð úr næloni, með endurskini
- Með fjaðurlás
- Sést í allt að 500m fjarlægð