Karfan er tóm.
Þessi úlpa frá Wellensteyn er bein í laginu en hægt að þrengja í mitti. Hún er hlý, vind- og vatnsheld og andar vel. Hentar við ýmis tækifæri hvort sem um er að ræða almenna útivist eða hestamennsku. Baklengd úlpunnar í stærð medium er 81cm.
5 vasar utan á úlpu, vasi fyrir síma og 3 vasar að innanverðuHægt að taka hettu af2 way rennilás