Karfan er tóm.
Lactese Plus styður við orkubúskap frumna við loftfirrð efnaskipti og myndun ATP til orkulosunar. Inniheldur lykilefni sem styðja við orkulosun úr fitum og kolvetnum.
- Inniheldur sérstaka blöndu ríbóflavíns, pantóþensýru, níasíns og líposýru sem styðja við ferli orkulosunar.
- Styður við mjólkursýruefnaskipti.
- Eykur andoxunarvirkni.
- Aukin áhrif þjálfunar með minnkuðum vöðvaverkjum, harðsperrum og eymslum eftir erfiða þjálfun og keppni.
- Lykilþættir á aðgengilegu og auðuppteknu formi.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Gefið 20ml 2 dögum fyrir erfiðisvinnu og 20ml 2-3 tímum fyrir erfiðisvinnu.
Gefið 20ml eftir erfiðisvinnu.
Til viðhalds, gefið 10ml fyrstu 2 dagana og svo 5 ml á dag með þjálfun.
Greiningarþættir: Raki 82%, hráaska 0,1%, hrátrefjar 0,1%, hráprótein 2%, hráolíur 0,1%, natríum 0%.
Samsetning: Lípósýra, þaraþykkni.
Aukefni í 30 ml:
Vítamín: B1-vítamín (3a820 þíamín) 1.000mg, pantóþensýra (3a841) 900mg, B2-vítamín (3a825i ríbóflavín) 70mg, níkótínsýra (3a711) 70mg.
Magn: 30 ml í túpu.