Léttur, vatns- og vindheldur jakki. Með rauf meðfram baki sem hentar vel þegar jakkinn er notaður í reið. Stillanleg hetta og belti sem hægt er að taka af.
- Vind- og vantsfráhindandi 5.000mm
- Límdir saumar
- 2-way YKK rennilás að framan
- Rauf meðfram baki til að auka þægindi í reið