Karfan er tóm.
Softlight kemur með Coldblock tækninni frá Horse Pilot en hún sér til þess að hitauppstreymi í fyllingunni geymir meira loft og býr til meiri hindrun gegn kulda.
- Hár kragi sem lokast með smellu
- Léttur
- Tveir vasar að framan
- Endurvinnanlegt efni með engum eiturefnum
Þvottaleiðbeiningar
30°C og 600 snúningar
Engin mýkingarefni
Renna upp öllum rennilásum fyrir þvott
Ekki þurrhreinsa eða setja í þurrkara
Til að gera þurrkun auðveldari er mælt með að leggja flíkina niður flata og slétta til að dreifa jafnt og þétt úr fyllinguni.
*Módel er 172cm á hæð og notar stærð S
Horse Pilot er hágæða vörumerki stofnað í Frakklandi árið 2010. Það er þekkt fyrir tæknilega hönnun og efni sem er sérsniðið fyrir knapa. Vörumerkið leggur áherslu á að auka þægindi, frammistöðu og stíl hestamanna. Horse Pilot sameinar nútíma fagurfræði með virkni.