Fara í efni
Vörunúmer: 90527

Bygg tvíraða ANNELI

Miðlungi fljótþroska sænskt tvíraða byggyrki sem gefur góða uppskeru.

Nafn ANNELI
Verð
Verðm/vsk
4.274 kr.
Birgðir 0
Magn
25 kg

Nafn ANNELI - 700 kg
Verð
Verðm/vsk
119.658 kr.
Birgðir 0
Magn
700 kg

Vara er ekki til sölu

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

Anneli er nýlegt, miðlungi fljótþroska yrki frá Norður-Svíþjóð sem gaf góða raun í byggtilraunum LbhÍ árið 2016. Það gaf næst mesta meðaluppskeru tvíraða yrkja fyrir alla tilraunastaði, meiri en Kría, Filippa og Kannas, en hefur ekki fengið mikla athygli að öðru leyti. Hefur verið ræktað hérlendis frá 2019 með góðum árangri. 

Ráðlagt sáðmagn er 180-200 kg/ha.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Tengdar vörur