Fara í efni
Vörunúmer: AK29977

Flugnalímborði FlyMaster á 400 m hjóli

Verðm/vsk
9.990 kr.

Límborði / límgildra (400 m langur) á hjóli sem auðveldar endurnýjun borðans og sparar vinnu. Þegar borðinn er orðinn mettaður af flugum er borðarúllunni snúið og nýr borði kemur í ljós. 

Nafn Auka límborði fyrir FlyMaster AK29976
Verð
Verðm/vsk
5.990 kr.
Birgðir 1
Tegund
Auka límborði 400 m

Nafn Flugnalímborði FlyMaster á 400 m hjóli
Verð
Verðm/vsk
9.990 kr.
Birgðir 4
Tegund
Flugnalímborði 400 m - sett

Verðm/vsk
9.990 kr.

• Tilbúið sett með 400 metra borða

• Umhverfisvæn og öflug lausn til flugnavarna í útihúsum

• Notaður borði rúllast upp á hjól (fylgir með)

• Auðvelt í uppsetningu

• Hægt að fá hjól með auka borða - auðvelt að skipta út (vrnr. AK29977)

Í pakkanum með tilbúnu setti er:

  • Hjól með límborða
  • Sveifarhandfang
  • Annað hjól til að vinda notaðan borða upp á
  • 4 trissuhjól sem gera notendum kleyft að leiða borðann lengri leiðir og fyrir horn
  • Tvær veggfestingar
  • Splitti, krókar og skrúfur

Tengdar vörur