Karfan er tóm.
Vörunúmer:
90242
Sumarrýgresi LEMNOS (4n)
Uppskerumikið og snemmsprottið ferlitna rýgresi við íslenskar aðstæður.
Vara er ekki til sölu
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is
Uppskerumikið og snemmsprottið ferlitna rýgresi við íslenskar aðstæður.
Sumarrýgresi (Lolium multiflorum var. westerwoldicum) er sumareinært og fljótsprottið. Það má nýta til sláttar og beitar. Sumarrýgresi skríður á um 60-80 dögum frá sáningu og mikilvægt er að nýta það áður þar sem meltanleikinn fellur mikið. Sumarrýgresi getur reynst vel þar sem vaxtartíminn er stuttur og gefið meiri upskeru en vetrarrýgresi við slíkar aðstæður.
Ráðlagt sáðmagn 30-40 kg/ha.
Vaxtardagar 60-80.
Meira um ræktun á einæru rýgresi.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is