Fara í efni
Vörunúmer: GH007

Heiniger Xpert2 fjárklippur

Verðm/vsk
122.990 kr.

Öflugar 2ja hraða fjárklippur frá Heiniger. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
122.990 kr.
  • Háhraði með 2500/2800 strokum 
  • Sterkar og endingargóðar 
  • Léttar, grannar og sérlega gott að halda á þeim 
  • Afar hljóðlátar 
  • Stjórnað loftflæði 

Með 2800 háhraðastrokum á mínútu og öflugum mótor er fljótlegt og auðvelt að rýja fé.   

Tæknilegar upplýsingar:

Afl mótors: 250 watts
Hraði: 2'500 / 2'800 dbs/min
Lengd: 301 mm
Þyngd: 1180 g
Hljóðvist (LpAm): 72 dB (A)