Karfan er tóm.
Gúmmíefni er ofið í tauminn og hann er hannaður fyrir íslenska hestinn. Rennitaumurinn fer í gegn um mélahringina og fesist í gjörðina sitt hvoru megin við hestinn. Taumurinn hjálpar hestinum að ná réttum burði. Æskilegur árangur veltur á hæfileikum knapans til að vinna með jafnvægi og stöðu hestsins.