Fara í efni
Vörunúmer: TRAR10031491-43

ARIAT "NITRO MAX" herra

Verðm/vsk
72.990 kr.

Nitro Max reiðstígvélin frá Ariat eru einstök bæði hvað varðar gæði og fallega hönnun. Stígvélin eru úr hágæða leðri, létt, sveigjanleg og þægileg með innbyggðri NITRO™ tækni sem veitir góðan stöðugleika. Stærðartafla í myndasafni.

Nafn ARIAT "NITRO MAX" herra REIÐSTÍGVÉL
Verð
Verðm/vsk
72.990 kr.
Birgðir 0
Stærð
42
Vídd
RM

Nafn ARIAT "NITRO MAX" herra REIÐSTÍGVÉL
Verð
Verðm/vsk
72.990 kr.
Birgðir 0
Stærð
43
Vídd
RM

Nafn ARIAT "NITRO MAX" herra REIÐSTÍGVÉL
Verð
Verðm/vsk
72.990 kr.
Birgðir 0
Stærð
44
Vídd
RM

Nafn ARIAT "NITRO MAX" herra REIÐSTÍGVÉL
Verð
Verðm/vsk
72.990 kr.
Birgðir 0
Stærð
45
Vídd
RM

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
72.990 kr.

Hægt er að sérpanta aðrar stærðir í verslun Líflands Lynghálsi 3.

  • NITRO™ technology veitir góðan stöðugleika
  • NITRO™ innlegg sem veitir góða öndun
  • Revolutionary Shock Shield™ veitir hámarks höggdeifingu fyrir fótinn
  • Mesh X-Static® eyðir lykt og hefur bakteríu drepandi áhrif
  • Hágæða leður
  • Teygjanleiki á innanverðum kálfa sem veitir knapanum sveigjanleika
  • YKK rennilás aftan á kálfa sem nær alla leið niður svo auðvelt er að komast í stígvélin
  • Fóðruð með leðri
  • Duratread™ sóli sem hefur verið prófaður af reiðmönnum