Fara í efni
Vörunúmer: AK4418083

Randbeitarstaur Titan 110cm

Verðm/vsk
790 kr.

Afar sterkur randbeitarstaur með 8 festingum fyrir þráð, kaðal og borða. 

Verðm/vsk
790 kr.
  • Sérlega sterkt hágæða plast, næstum óbrjótanlegur 
  • Hentar vel þar sem hiti fer niður fyrir frostmark 
  • Fyrir alla hefðbundna þræði, borða og kaðla 
  • Sér styrktur til að auka stöðugleika og endingu 
  • Með 16cm galvaniseruðum járnhæl 
  • Þrep til að auðvelda að koma staurnum í jörðu