Fara í efni
Vörunúmer: GH006-1

Heiniger Xplorer klippur

Verðm/vsk
149.900 kr.

Öflugar, þráðlausar stórgripa/hestaklippur.  

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
149.900 kr.

Þráðlausu Xplorer klippurnar skarta nýjustu Li-Ion rafhlöðutækninni. Hægt er að nota vélina í allt að tvo klukkutíma í einu og þessi nýja tækni kemur í veg fyrir að rafhlaðan hlaðist minna í hvert skipti sem hún er hlaðin án þess að hafa tæmst alveg (memory effect). LED skjár sýnir hleðslustöðu rafhlöðunnar. 

Tæknilegir punktar:

  • Rafhlaða: 10.8 Volt Lithium-Ion, 2.600 mAh
  • Lengd: 300 mm
  • Þyngd: 990 g
  • Hljóðvist (LpAm): 65 dB (A)
  • Hleðslutími: 60 – 70 mínútur