Fara í efni
Vörunúmer: AK442328

Pólmælir stafrænn

Verðm/vsk
9.490 kr.

Stafrænn pólmælir sem mælir strauminn á rafgirðingaspennum, rafgirðingum og 9v og 12v rafhlöðum og geymum. 

Verðm/vsk
9.490 kr.

Hefðbundnir pólmælar mæla einungis hærri voltstöðu og geta ekki mælt lægri gildi. Rafhlöðumælar geta mælt rafhlöður en skemmast ef þeir eru settir á hávolta girðingar. 

AKO stafræni pólmælirinn mælir bæði há og lágstraum í einu handhægu, ódýru tæki.

  • Mælir hástraum á spenni eða girðingu í kílóvoltum (0.5 - 13.0-> 500 - 13,000 V) og rafhlöðustraum í voltum (frá 3 - 18 V). Gildi þar fyrir ofan mælast sem "Hi".
  • Stafrænn skjár sýnir nákvæma niðurstöðu mælingar. 
  • Létt verkfæri sem auðvelt er að nota. 
  • Orkusparnaðartækni tryggir sérlega langa rafhlöðuendingu -> Lo = Low Batt Info.
  • Notar 1 x 9V rafhlöðu sem fylgir með.