Karfan er tóm.
- Sjálfvirk sprauta sem fyllir sig sjálfkrafa aftur
- Hentar til inngjafar á ormalyfjum, bætiefnum, góðgerlum ofl.
- Hönnuð til notkunar fyrir nautgripi og fé
- Skammtastærðir eru stillar með snúningsskífu
- Afar þægileg í hendi og auðveld í notkun
- Hágæða, endingargóð efni tryggja styrk og góða endingu
- Afar létt í hendi
- Kemur með slöngu
- 12,5ml sprautan skammtar 0,5ml - 12,5ml
- 30ml sprautan skammtar 5ml - 30ml