Karfan er tóm.
Mustad viðhaldið er gegnheilt, steypt og styrkt stykki.
Viðhaldið er notað til að halda við hnykkingar þegar verið er að ganga frá þeim. Vel lagað handfangið gefur frábært grip. Ef hestur er viðkvæmur í járningu er betra að nota hnykkingatöng.