Fara í efni
Vörunúmer: AK291170

Plastgirðing færanleg

Verðm/vsk
21.490 kr.

Plastnet með staurum. 20 metrar, 80cm á hæð. Afar notadrjúgt í garðinum, sumarbústaðnum, hesthúsinu, húsbílnum ofr. 

Verðm/vsk
21.490 kr.
  • Afmörkun á landi, svosem blómabeðum, grænmetisgörðum, grasflötum, tjörnum ofl 
  • Hentar einnig sem tímabundið aðhald fyrir dýr 
  • Afar þétt 
  • Sérlega fljótlegt og auðvelt að setja upp og taka niður 
  • 11 íofnir sérstyrktir pólíamíðstaurar gera netið afar stöðugt 
  • Auga efst á hverjum staur 
  • Þyngd: uþb. 2.5 kg
  • Ekki er hægt að setja straum á netið