Karfan er tóm.
Gefur glans á feldinn, sléttir og mýkir hárin. Berið fínt lag af olíu í feldinn og látið þorna. Olían nærir feldinn og hjálpar til við að ná fram heilbrigðum feldi á ný. Leysir úr flókum án þess að gera hárin klístruð.
NO. 1 Light Oil er létt, nærandi olía fyrir feld og húð. Olían gefur feldinum glans og sléttir hárin. NO. 1 Light Oil auðveldar að ná flækjum úr faxi án þess þó að verða klístrað og olíukennt.
NO. 1 Light Oil er frábært til að nota á sýningarstað til að bera á höfuð hestsins til að draga athygli að fallegu höfði.
Nota má NO. 1 Light Oil til að koma í veg fyrir að blautur snjór hlaðist í hófa.
Úða má olíunni beint á hestinn eða nota hendur eða klút til að bera á.