Karfan er tóm.
Duo Active er tveggja laga ullarbolur með flötum saumum sem koma í veg fyrir núning. Bolurinn er úr sérlega mjúkri merino ull og hentar vel þeim sem eru með viðkvæma húð. Merino ullin einangrar hita vel og veitir góða öndun. Þetta gerir það að verkum að bolurinn heldur að þér hita jafnvel þó þú blotnir. Duo Active ullarfatnaðurinn er sá vinsælasti úr vörulínu Devold.
- Ytra lag: 80 % Merino ull / 20 % polyamid
- Innra lag: 100% Thermolite® (Polyester)
- Þyngd: 205g
- Fiber: Medium: 20,5 mikron
Stærðir:
- XS: 157-164 cm / Waist: 63-69 / Chest: 79-85
- S: 161-168 cm / Waist: 69-75 / Chest: 85-91
- M: 165-172 cm / Waist: 75-81 / Chest: 91-97
- L: 169-176 cm / Waist: 81-88 / Chest: 97-104
- XL: 173-178 cm / Waist: 88-96 / Chest: 104-112