Ertu með hross á húsi?
Stíu félaginn er úr náttúrulegum kókostrefjum klæddur með rússkinnshlíf.
Frábært fyrir hross til að dreyfa huganum á meðan þau eru á húsi.
-Kjörið fyrir hesta gegn stíuleiða
-Flöt hönnun með samþættu reipi sem hvetur til leikgleði
-Auðvelt að festa á milligerði