Fara í efni
Vörunúmer: AK80068

Töfrakambur

Verðm/vsk
3.790 kr.

Töfrakamburinn er frábær í hárlosið á hundum, köttum og hestum. 

Nafn Töfrakambur
Verð
Verðm/vsk
3.990 kr.
Birgðir 4
Stærð
10 cm

Nafn Töfrakambur
Verð
Verðm/vsk
3.790 kr.
Birgðir 3
Stærð
7,5 cm

Verðm/vsk
3.790 kr.
  • Fjarlægir laus/dauð hár og lausan undirfeld 
  • Hentar stuttum og millisíðum feldi 
  • Skemmir ekki heilbrigð hár 
  • Vel lagað handfang með gúmmíhliðum auðveldar vinnu við kembingu 
  • Tvær breiddir, 7,5cm og 10cm breidd blaðs
  • Heildarlengd beggja kamba 15cm