Karfan er tóm.
• Minnkar álag á bak og hné járningamannsins
• Auðveldur í notkun
• Auðvelt að stilla nákvæmlega rétta vinnuhæð með stiglausri klemmu
• Með standinum fylgja sterkur gúmmíhaus og mjúk og endingargóð polyprolyne lykkja
• Hentar mis stórum hestum
• Hentar einnig einkar vel eldri hestum sem þurfa meiri þægindi og stuðning við hófhirðu