Fara í efni
Vörunúmer: AK16180

Járningafótur EcoFlex

Verðm/vsk
18.990 kr.

Járningastandur sem auðveldar járningarnar. Hesturinn slakar betur á og átök verða minni ef notaður er hófstandur. 

 

Verðm/vsk
18.990 kr.

• Minnkar álag á bak og hné járningamannsins

• Auðveldur í notkun

• Auðvelt að stilla nákvæmlega rétta vinnuhæð með stiglausri klemmu

• Með standinum fylgja sterkur gúmmíhaus og mjúk og endingargóð polyprolyne lykkja

• Hentar mis stórum hestum

• Hentar einnig einkar vel eldri hestum sem þurfa meiri þægindi og stuðning við hófhirðu