Karfan er tóm.
Frábær járningahamar frá Diamond. Hamarinn er vel hannaður, framleiddur úr hágæða hráefnum og með þyngdarpunktinn á hárréttum stað. Hausinn á hamrinum er rúnaður. Járningahamarinn frá Diamond endist lengi.