Ístöðin eru gerð úr ryðfríu stáli, sem gerir þau þægileg í þrifum og afar endingargóð.
Stigflöturinn mælist uþb. 11 cm á víddina og 5 cm á dýpt. Innanmál ístaðanna er uþb. 11 x 9,5 x 11 cm (HxDxB).
Ístöðin eru seld í pörum og með gúmmíum í stigflötum.