Fara í efni
Vörunúmer: OJBER-4401

Kevin Bacon hófolía

Verðm/vsk
5.490 kr.

100% nátturleg hófolía handgerð og unnin úr virku efnunum í jurtaolíum og ferskum lárviðarlaufum sem lögð eru í bleyti til að losa úr þeim virku efnin. 

 

Nafn Kevin Bacon hófolía 1 ltr
Verð
Verðm/vsk
5.490 kr.
Birgðir 2
Stærð
1000ml

Nafn Kevin Bacon hófolía 0,5 ltr
Verð
Verðm/vsk
3.690 kr.
Birgðir 2
Stærð
500 ml

Verðm/vsk
5.490 kr.

Olían fer hratt inn í hófinn. Hún nærir, mýkir og ver allan hófinn án þess að koma í veg fyrir náttúrulega öndun hornsins. 

Regluleg notkun kemur í veg fyrir að hófuveggurinn þorni, ver hófinn fyrir raka og ýtir undir vöxt hornsins. Bursti í lokinu auðveldar áburð á hófana og sparar efni. 
 

Liquid Hoof Dressing  er frábær fyrir hesta sem standa á spón.

Notkun:
Berið efnið beint á utanverðan hófinn, hófbotninn og tunguna með burstanum. 
Meðhöndlun heilbrigðra hófa: Berið olíuna á tvisvar í viku. 
Fyrir keppni: Berið olíuna á klukkutíma fyrir keppni (fyrir glansandi og heilbrigt úthlit hófa).
Í þurru veðri: Berið olíuna á 4 - 5 sinnum í viku.

Ákafari notkun fyrir mjög þurra hófa: 

Sprautið vatni á fætur og hófa í nokkrar mínútur og þurrkið svo. 
Berið olíuna á hófa, hófbotna og hóftungu.
Endurtakið daglega í eina viku.

Tengdar vörur