Fara í efni
Vörunúmer: OJBER-60005DS

Hófhnífur Double S lykkjublað

Verðm/vsk
16.990 kr.

Double S hófhnífarnir eru ítölsk hönnun og smíði. Lykkjublað. 

Verðm/vsk
16.990 kr.

Double S Classic hófhnífurinn er framleiddur á Ítalíu og fæst vinstri, hægri og lykkjublað. Double S Classic hnífurinn er vinsæll hnífur notaður af járningamönnum og dýralæknum um allan heim. 

Double S fyrirtækið var stofnað 1993 af bræðrunum Marco og Leonardo Schelfi og er staðsett á fjölskyldubýlinu í Trentino svæðinu á Ítalíu. Fyrirtækið framleiðir einnig skeifur og önnur járningaverkfæri. 

Orka til framleiðslunnar er framleidd í 180 kílóvattsstunda sólarorkustöð á staðnum. Allir Double S hnífar og verkfæri eru því framleiddir með hreinni, kolefnisjafnaðri, sjálfbærri orku.